Lestu nýjustu bloggfærsluna hér ✍️

Viðtal: Hera Hlín förðunarfræðingur
Brúðkaup Erica Hartwick Brúðkaup Erica Hartwick

Viðtal: Hera Hlín förðunarfræðingur

Þau sem þekkja vel til mín vita að ég er stoltur Borgnesingur og vil ég nýta hvert tækifæri til að láta fleiri vita af metnaðarfullum og skemmtilegum Borgnesingum sem eru að gera það gott í sínu. Hún Hera Hlín Svansdóttir er einn slíkur Borgnesingur. Hera Hlín er menntaður förðunarfræðingur frá Makeup Studio Hörpu Kára og starfar í dag sem förðunarfræðingur m.a. sem sminka hjá Borgarleikhúsinu, nýlega sem sölufulltrúi NYX á Íslandi auk þess sem hún tekur að sér brúðarfarðanir.

Read More