
Lestu nýjustu bloggfærsluna hér ✍️

Hvað er að gerast á Facebook?
Ég hef verið að prófa mig áfram með reglulegar færslur á Facebook – en því meira sem ég pósta, því minna virðist fólk sjá þær. Hvað er að gerast? Er Facebook bara dautt, eða þarf ég að breyta taktíkinni? Hér er það sem ég lærði.

Sýnileiki á samfélagsmiðlum – Það þarf ekki að pósta daglega
Samfélagsmiðlar þurfa ekki að vera tímaþjófur. Með einföldu kerfi geturðu haldið úti reglulegu efni án þess að vera föst/fastur í símanum. Í þessu bloggi deili ég 3 skrefum sem hjálpa þér að spara tíma og halda stöðugleika á samfélagsmiðlum – á auðveldari hátt.
