✨ Pop–Up Prent Verslun 🎄
dagana 21. nóvember – 15. desember
Gunnhildur Lind Hansdóttir er ljósmyndari frá Borgarnesi, búsett á Eskifirði. Hún hefur alltaf lagt mikla áherslu á að bjóða upp á ljósmyndaþjónustu í heimabyggð. Á milli ljósmyndaverkefna myndar hún gjarnan nærumhverfið sitt og það sem grípur athygli hennar. Þessi Pop–Up Prent Verslun er hugsuð fyrir þau sem eiga allt. Sérstaklega er verslunin fyrir brottflutta + búsetta Borgnesinga og íbúa í Borgarbyggð.
Allar ljósmyndir eru prentaðar á hágæða ljósmyndapappír.
Hægt er að velja tvær stærðir;
20cm x 30cm (í ramma 30cm x 40cm)
12.000 kr.
30cm x 40cm (í ramma 40cm x 50cm)
16.000 kr.
(Verð eru með vsk.)
Allar ljósmyndir eru afhentar með kartoni og í ramma.
Skoða ljósmyndir
Hægt er að smella á mynd til að skoða hana í fullri stærð
nr. 1 Hafnarfjall
nr. 2 Brekkufjall
nr. 3 Rauðisandur
nr. 4 Litla–Brákarey
nr. 5 Toppurinn í svart/hvítu
nr. 6 Toppurinn í lit
nr. 7 Yfirborðið
nr. 8 Hvanneyri
nr. 9 Sundlaugin í Borgarnesi
nr. 10 Berugata
nr. 11 Skallagrímsvöllur
nr. 12 Skallagrímsvöllur á júníkvöldi
nr. 13 Bjargslandið
nr. 14 Undir Kolbeinstaðafjalli