✨ Pop–Up Prent Verslun 🎄

dagana 21 nóvember. – 15. desember

Panta mynd – Upplýsingar

Hér til hægri er hægt að leggja inn pöntun fyrir ljósmynd. Allar myndir eru afhentar í ramma og með kartoni.

Öll prentun fer í gegnum Pixlar prentsmiðju í Skeifunni (bláu húsunum). Myndirnar eru prentaðar á Canon Pro 4100 sem er 12 lita prentari sem er með bestu prenturum í bransanum. Allar myndir eru prentaðar á hágæða Fotospeed 315 gr 100% sýrufrían pappír með fullri, ávölri áferð. Bjartur hvítur grunnur pappírsins gefur hefðbundnari áferð og hentar því sérstaklega vel fyrir listrænar myndir.

Verðskrá

Lítil mynd // 20cm x 30xm = 12,000 kr.

Stór mynd // 30cm x 40cm = 16,000 kr.

verð eru með vsk.

Afhending mynda fer eingöngu fram í verslun Pixlar í Skeifunni

Eingöngu verður hægt að sækja myndirnar sínar í Pixlar að Suðurlandsbraut 54 í Reykjavík (bláu húsin í Skeifunni).

Því miður er ekki boðið upp á heimsendingu í ár.