Haustmyndatökur 2024

Haustmyndatökur

Haustmyndatökur ~ Síðsumartökur

Haustmyndatökur eða síðsumarmyndatökur er einn af mínum uppáhalds myndatökutímum yfir árið. Ágúst, september og jafnvel október eru góðir mánuðir til að fara út með fjölskylduna og taka myndir. Þá er enn allt í blóma eftir sumarið eða þá í því að færa sig yfir í haustlitina. Plús, það er enn hlýtt og næg birta úti.

Það má sjá dagsetningar + staðsetningar á næstu haustmyndatökum hjá Gunnhildi aðeins neðar á síðunni 👇

Hvað er innifalið?

- 20 mín myndataka

- Afhending á veglegu myndagalleríi

- 20+ myndir

- Allar afhentar myndir verða bæði í lit og svart/hvítu

- Fyrirfram ákveðin staðsetning (sjá neðar staðsetningar og dagsetningar)

Verð 38.000 kr.

Fjölskyldumyndataka

Útkoman sem má búast við eftir haustmyndatöku hjá Gunnhildur

Fjölskyldumyndataka
Systkinamyndataka
Fjölskyldumyndataka
Fjölskyldumyndataka

„Ég er mjög ánægð með myndirnar. Ég var mjög stressuð fyrir þessu af því ég hef aldrei farið í myndatöku. En strax þegar ég hitti þig þá minnkaði stressið strax því þú ert með mjög góða nærveru og ég gleymdi öllu stressi. Myndirnar komu mjög vel út og ég mun hiklaust fá þig aftur til að mynda okkur!“

— Sólveig Ástríðardóttir

 haustmyndatökur 2024

Næstu dagsetningar + staðsetning

☀️🌧️🌬️ Athugið að myndatökur geta fallið niður og/eða staðsetning getur breyst með stuttum fyrirvara ef veðurspáin er slæm. Gott er að fylgjast vel með skilaboðum frá Gunnhildi sólarhring fyrir myndatöku ef einhverjar breytingar verða ☀️🌧️🌬️

Akranes

13. september – föstudagur

Tímasetningar frá kl. 15:00 til 17:00. Pláss fyrir 5 fjölskyldur. Staðsetning auglýst síðar.

Borgarnes

15. september – sunnudagur

Hægt að bóka milli kl. 10:30–12:00 og svo kl. 13:30–14:30. Pláss fyrir 7 fjölskyldur. Staðsetning auglýst síðar.

Stykkishólmur

22. september – sunnudagur

Myndatakan fer fram í skógræktinni. Hægt að bóka frá kl. 10:30-12:00 og 13:30-15:00. Pláss fyrir 8 fjölskyldur.

Reykjavík

5. október – laugardagur

Hægt að bóka frá kl. 10:30-12:00 og 13:30-15:00. Pláss fyrir 8 fjölskyldur. Staðsetning auglýst síðar.